Færslur

Dagana 25. júlí – 2. ágúst 2010 verður sérstök Náttúruvika á Reykjanesi. Í vikunni verða ýmsir Natturuvikadagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á utanverðum Reykjanesskaga, s.s. fræðslutengdar gönguferðir um fjörur og flórugrundir, margvíslegar sýningar o.m.fl. Nánar um einstaka dagskrárliði má sjá á vefsíðunni www.natturuvika.is.
Náttúruvikan er árangurs samstarfs menningarfulltrúa Grindavíkur, Garðs, Sandgerðis, Voga, Reykjanesbæjar og sjfmenningarmiðlunar. Náttúruvikan er hugsuð sem góð og fróðleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna og jafnframt ábending um alla þá fjölbreytni sem náttúran á svæðinu hefur upp á að bjóða.
Sjá nánar um einstaka áhugaverða liði síðar (smella á mynd).