Óvíða er fallegra hér á landi en á Þingvöllum, einkum að haustlagi.
Reyndar koma haustlitirnir á Thingvellir - 2011Þingvöllum mjög misjafnlega undan sumri, en að þessu sinni (2011) voru þeir bæði einstaklega litauðgir og sérstaklega skarpir. Haustlægðirnar hafa jafnan farið með mismjúkum blæ um gróðurfegurð vallanna og þeir hafa oft á tíðum fengið að staldra allt of stutt við.

Sjá MYNDIR.