Útilegumannaslóðir á Reykjanesfjallgarði – Ólafur Briem
Ólafur Briem skrifaði eftirfarandi um „Útilegumannaslóðir á Reykjanesskaga“ í Andvara árið 1959: „Fyrsti útilegumaður, sem vitað er um í Reykjanesfjallgarði, er Eyvindur Jónsson, sem kalla mætti hinn eldra til aðgreiningar frá Fjalla-Eyvindi. Hans er getið í alþingisbókinni 1678 og mörgum annálum. Frásögn alþingisbókarinnar er á þessa leið: „Í sama stað og ár og dag (29. … Halda áfram að lesa: Útilegumannaslóðir á Reykjanesfjallgarði – Ólafur Briem
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn