Gengið var yfir Vesturengi frá Seltúni með það fyrir augum að skoða umhverfi Austur-Engjahvers (Nýjahvers / Engjahvers).
Austurengjahver-21Hverinn sá birtist skyndilega með eftirminnilegum látum nótt eina árið 1924 – og er enn að. Svo mikil var krafturinn í nýmynduninni að stór stór steinn, sem staðið hafði syðst í Austur-Engjum, tókst á loft og kom ekki niður fyrr en allnokkru sunnar.
Um er að ræða eitt virkasta hverasvæði landsins. Áhugi hefur verið að virkja svæðið til raforkuframleiðslu. Á Vesturengjum hafa orkufyrirtækin verið að kasta rusli í skurði til að geta síðar bent á í rökstuðningi sínum að “svæðinu hefði þegar verið raskað verulega”.

Sjá meira HÉR.
Einnig MYNDIR.