Veturinn hefur um aldir bæði verið gjöfull og grimmur; gjöfull á ásýndina og grimmur á veðráttuna.
vetur 2010Stundum getur einungis verið skammra stunda á millum er skilja af andstæðurnar.
Þegar FERLIR var á ferð um Kapelluhraun (Nýjahraun/Brunnann) og Óbrennishólabruna í byrjun desember mátti víða sjá freðnar stillur lygnra daga þar sem lágsólin sindraði kyrrstöðuna á gambranum. Ef jólin hafa einhverju sinni haft sérstaka ásýnd þá er það við þessar aðstæðir.
Sjá MYNDIR
.