Stúlknavarða
Alfaraleiðavörður 10 Alfaraleið
Arnarbæli Hjöllum
Auðnaselsvarða ofan við selið utan leiða
Árnavarða Strandarhæð
Balavarða – landamerkjavarða Bala neðan Bala
Bárðarvarða (sunnan Bergsvörðu) Ísólfsskála austan v/veginn
Bergsvarða (norðan Bárðarvörðu) Ísólfsskála austan v/veginn
Brandsvarða – slysavarða v/Skógfellaveg
Brúnavörður v/v Húshólma
Dagmálavarða Hafnarfirði ofan kirkjugarðs
Dauðsmannsvarða ofan við Fuglavík
Dauðsmannsvarða – leturhella ofan v/Sandg.
Digravarða – mið í Keili ofan v/Sandgerði
Digravarða Selvogi ofan Bjarnastaða
Eiríksvarða Svörtubjörgum
Eiríksvarða Arnarfelli efst
Engidalsvarða – landamerkjavarða Engidal
Gatvarða Vatnsleysustr.heið.
Gunnhildur Vífilstaðahlíð
Hádegishólsvarða – landam.v. Garðahrauni austan Fjarðarkaupa
Hellisholtsshellisvarða Hellisholti
Hemphólavarða Hemphól
Hlíðarendavarða Þorlákshöfn n/við þorpið
Hópsvarða á Hópsheiði
Kershellisvarða v/Kershelli
Ketilsvarða v/Ketilsstíg
Kolbeinsvarða – ártalssteinn – 1724 Vogastapa
Kúavarða Herdísarvík upp frá bæjarhlaðinu
Landavarða – mið í Keili n/v Nesjar
Leið Selvogi ofan við Nes
Ljúf Selvogi ofan við Nes
Lönguhlíðavarða – útsýnisvarða hæst á Lönguhl.
Másbúðarvarða v/Nesjar
Merkinesvarða byrgi hleðslur ofan v/Merkines
Miðdegishólsvarða – landam.v. Garðahrauni
Miðmundarvarða – eyktarmark Þorbjarnastaðir
Mjóavarða – sundvarða Básendum ofan við Básenda
Nónvarða Keflavík
Ólafsvarða – slysavarða v/Ólafsgjá
Ósavarðan a/Ósabotna s/a Selvogs
Prestavarða – letursteinn ofan við Leiru
Ranglát Garði syðst á Langholti
Rauðhólsselsvarða v/Þórustaðastíg
Sjávarvörður við mót Hlíðarv. og Stakkavíkurvegar.
Sjónarhóll ofan Garðs ein á hól í gryfjum
Skálavarða Selvogi efst ofan Selvogs
Skyggnisþúfa – skilaboðav. vestan Seljabóta
Smalavörður Vörðufelli
Snjóthúsavarða ofan v/Selvog
Stapavarða – landmælingamerki Stapanum
Stapaþúfa – hóll – mannvirki Vatnsleysu
Stefánsvarða – áletrun v/almenningsleið
Stelpur – A-vörður ofan við Kirkjuhöfn
Stokkavíkursundsvarða – siglingam. Þorkelsgerði /Stokkavíkurs.
Stóruvarða Selvogi v/Víghólsréttar
Strandarhæðarvarða – innsigl.v. Strandarhæð
Strákur – A-varða ofan við Merkines
Strákur – A-varða v/Prestastíginn
Stúlkuvarðan – AGH – 1773 Njarðvíkurheiði
Tvíburar v/Flekkuvíkurselsst.
Tvívörður Selvogsgata v/Kerlingaskarð
Tyrkjavarða v/v. Grindavík
Tyrkjavarða – krossmark framan við Vörðufelli
Tyrkjavörður 15 Vogaheiði
Útvogsvarða Selvogi ofan v/Kaffistofuna
Vatnshólavarða ofan v/Fuglavík
Vatnshólsvarða – drykkjarskálar ofan við Gufuskála
Þorlákshafnaleið – vörður v/Þorlákshafnar
Þrívörður ofan við Kirkjuból
Þyrluvarða Vatnsleysu n/Reykjanesbrautar