Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Vífilsstaðavatn
Skrár

Vífilsstaðavatn – skilti

Við vestanvert Vífilsstaðavatn eru fjögur skilti; upplýsingaskilti, fiskaskilti, fuglaskilti og blómaskilti. Á hinu fyrstnefnda má lesa eftirfarandi: "Vífilsstaðavatn og nágrenni var friðlýst sem friðland 2. nóvember 2007.…
5. október, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/09/Vifilsstadavatn-Vatnsleysustrond-sept-2025-11.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-10-05 12:02:502025-10-04 17:43:25Vífilsstaðavatn – skilti
Þingvellir
Skrár

Þingvellir – haustlitir

Árstíðirnar eiga sérhver sínar dásemdir. Veturinn getur á stundum verið hálfleiðinlegur, en á eflaust sína vandfundni kosti. Vorið byrjar jafnan með birtingu lífssteinanna undan klakabrynju vetrarins sem og opinberun vetrarblómsins…
4. október, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/THingvellir-okt-2025-pan-27.jpg 1063 1056 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-10-04 12:02:242025-10-04 17:44:06Þingvellir – haustlitir
Krýsuvík
Skrár

Bæjarfell – Arnarfell – Dýrfinnuhellir

Gengið var upp á Bæjarfell og skoðaðar einstakar jarðmyndanir, en í viðræðum við Jón Jónsson, jarðfræðing, á heimili hans fyrir skömmu sýndi hann hvar þær var að finna. Norðan undir Bæjarfelli, skammt vestan varnargarðs,…
3. október, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/05/Krysuvikurtorfan-uppdrattur-IV-2016-001-scaled.jpg 2560 1807 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-10-03 12:02:282025-09-14 16:15:45Bæjarfell – Arnarfell – Dýrfinnuhellir
Hellulofinn
Skrár

Hengill og nágrenni – nokkrar merkar minjar

Í Fornleifaskráningu af "Hengli og umhverfi" frá árinu 2008 má m.a. lesa eftirfarandi: Í norðvestri liggur Hengilssvæðið nokkuð vestur fyrir Marardal. Þaðan í suður um Bolavelli, vestan Húsmúla. Suður fyrir Húsmúla…
1. október, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/10/Hellukofinn-7.jpg 378 566 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-10-01 12:02:512025-10-01 15:31:06Hengill og nágrenni – nokkrar merkar minjar
Herdísarvík
Skrár

Herdísarvík – tvö söguskilti

Laugardaginn 15. júní 2013, kl 14:00, var afhjúpað minningarskilti um búsetu þjóðskáldsins Einars Benediktssonar og Hlínar Johnson, síðustu ábúendur í Herdísarvík í Selvogi. Nemendafélagið Grimmhildur, félag HÍ-nemenda…
30. september, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2013/06/einar-og-hlin.png 177 284 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-09-30 12:02:482025-09-30 13:36:55Herdísarvík – tvö söguskilti
Krýsuvík
Skrár

Krýsuvík – yfirlit I

Krýsuvík er ein fegursta náttúruperla Íslands og fjölbreytt litadýrð náttúrunnar á hverasvæðinu við Seltún hefur heillað margan ferðamanninn, auk listamanna. Stórbrotið landslag Krýsuvíkur er vel fallið til útivistar…
29. september, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/03/Krysuvikurtorfan-uppdrattur-V-scaled.jpg 2560 1807 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-09-29 12:02:212025-09-13 16:50:57Krýsuvík – yfirlit I
Page 11 of 760«‹910111213›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top