Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Jórutindur
Skrár

Jóra, Elín Skinnhúfa og Margrét

Hér verður sagt frá þremur útilegukonum á Reykjanesskaganum, þeim Jóru, Elínu Skinnhúfu og Fjalla-Margréti.  Jóra "Sagan af Jóru er ein af eldri þjóðsögum Íslendinga og örnefni henni tengd koma fyrir í Íslendingasögum.…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/12/Jórutindur.jpg 1536 2048 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:532023-12-09 13:28:19Jóra, Elín Skinnhúfa og Margrét
Kálfatjörn
Skrár

Leiðin til Voga

Eftirfarandi er frásögn Magnúsar Jónssonar, fyrrverandi minjavarðar Byggðasafns Hafnarfjarðar, af ferð suður í Voga á Vatnsleysutrönd: "Einu sinni vissi ég til þess, að ung hjón sem að segja mátti að væru á götunni,…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/11/Kalfatjorn-2.jpg 685 923 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:462024-01-13 13:33:12Leiðin til Voga
Keflavík
Skrár

Klofningar – Fjárskjólshraun – Keflavík – Bálkahellir – Arngríms-/Gvendarhellir

Ætlunin var að ganga til suðurs um Fjárskjólshraun undir Geitarhlíð við Krýsuvík með viðkomu í Fjárskjólshraunshelli og Fjárskjólshraunsfjárskjólinu, sem hraunið mun draga nafn sitt af, en halda síðan niður í hina skjólgóðu…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2007/12/Krysuvikurheidi-Litlahraun-Keflavik-okt-2019-pan-50-1030x611-1.jpg 611 1030 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:382023-12-08 10:56:32Klofningar – Fjárskjólshraun – Keflavík – Bálkahellir – Arngríms-/Gvendarhellir
Ármannsfell
Skrár

Grettistak undir Sleðaási

"Gagnheiði heitir nú millum Ármannsfells og Súlna, uppblásin sandheiði; hún er nefnd við för Órækju í Skálholt vIIþ., 158 k., I.b., bls. 396. Það lítr helzt út fyrir, að þessi leið vegr millum Ármannsfells og Súlna hafi…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/12/armannsfell.jpg 412 550 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:382023-12-09 13:29:07Grettistak undir Sleðaási
Þrínúkar
Skrár

Eyra – Þríhnjúkar – hellir – Þjófakrikar

Farið var í hellana í Þríhnúkahrauni og Húsfellsbruna upp úr Þjófakrikum undir hlíðunum vestan við Eyra. Eyra er lítill gígur utan í hlíðinni. Hellarnir eru þarna í sléttu helluhrauni, en Húsfellsbruni hefur runnið…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/05/Þríhnúkar-014.jpg 336 448 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:302023-11-30 16:34:24Eyra – Þríhnjúkar – hellir – Þjófakrikar
Strompahellar
Skrár

Dauðadalir – Strompar – Stromphellar (Langihellir)

Stefnan var tekin á Bláfjöll, nánar tilekið Strompasvæðið. Strompahraunið er auðugt af hellum, s.s. Langahelli, Djúpahelli, Tanngarðshelli, Krókudílahelli, Rótahelli, Ranghala, Rósahelli, Bátahelli, Goðahelli og fleirum,…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Strompahellar-sept-2019-pan-41.jpg 3714 3814 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:202023-11-30 16:36:58Dauðadalir – Strompar – Stromphellar (Langihellir)
Page 298 of 764«‹296297298299300›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top