Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Selgjá
Skrár

Selgjá (Norðurhellagjá) 11 sel – nyrðri hluti

Gengið var um Selgjá, eða Norðurhellagjá (Norðurhellragjá), eins og hún jafnan var nefnd. Gjáin dró nafn sitt af fjárhellum norðan hennar, en þeir voru jafnan nefndir Norðurhellar (Norðurhellrar). Síðar voru þeir…
2. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/03/Selgja-sept-2019-pan-5.jpg 337 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-02 12:02:172022-12-02 14:17:29Selgjá (Norðurhellagjá) 11 sel – nyrðri hluti
Smiðjulaut
Skrár

Smiðjulaut

Útgefnar fornleifaskráningar geta oft, við nánari athugun þeirra sem vel þekkja til, reynst meira en lítið skondnar - einkum vegna þess hversu takmarkaðar þær eru. Við birtingu þeirra eru jafnan tilgreindar stofnanir samfélagsins,…
2. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2014/12/smidjulaut_smidjutoft_2014_js.jpg 423 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-02 12:02:092023-12-12 12:29:49Smiðjulaut
Eimuból
Skrár

Bjarnastaðasel – Þorkelsgerðissel – Ólafarsel

Gengið var í fylgd Guðmundar Óskarssonar upp frá Hásteinum eftir að tóttirnar undir þeim höfðu verið skoðaðar sem og LM-merkið á landamerkjasteini er skipti löndum Bjarnastaða og Þorkelsgerðis. Komið var í Bjarnastaðaból…
1. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Eimuból.jpg 771 1207 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-01 12:02:552022-12-01 12:24:10Bjarnastaðasel – Þorkelsgerðissel – Ólafarsel
Skúlatún
Skrár

Skúlastaðir – Magnús Már Lárusson

Magnús Már Lárusson, prófessor, skrifaði grein í jólablað Alþýðublaðs Hafnarfjarðar árið 1960. Greinin var framhald greinar hans í blaðið árið 1957 er nefndist "Sitthvað um Fjörðinn". Hér skrifar hann m.a. um Skúlastaði. "Elzta…
1. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/04/Skulatun-2011-V.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-01 12:02:462024-08-26 15:53:59Skúlastaðir – Magnús Már Lárusson
Rofabarð
Skrár

Getum við lært af reynslu forfeðra vorra?

Á Íslandi höfðu landnemar þegar eftir landnámið veruleg áhrif á gróðurfarið. Þeir gengu hart fram, hjuggu skóg til húsbygginga og eyddu hrísi til eldiviðs og skepnufóðurs. Það auðveldaði roföflunum, vatni, vindi og…
1. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2018/09/hvammahryggur_rofabard_2008__2_.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-01 12:02:182023-11-29 16:51:34Getum við lært af reynslu forfeðra vorra?
Keilir
Skrár

Brúnir – Brúnavegur – Hellishóll – Hemphól

Ætlunin var að ganga frá Rauðhólsseli inn á Brúnir vestan og suðvestan við Keili, þ.e. með efstu hjöllum Strandarheiði og Vogaheiði. Brúnirnar hafa einnig verið nefndar Heiðarbrúnir og til aðgreiningar Hábrúnir og Neðribrúnir.…
1. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2007/12/keilir_panorama_varda.jpg 319 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-01 12:02:142023-12-08 10:27:57Brúnir – Brúnavegur – Hellishóll – Hemphól
Page 335 of 765«‹333334335336337›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top