Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Dágon
Skrár

Dágon – Gestur Guðfinnsson

Í Alþýðublaðinu árið 1970 skrifar Gestur Guðfinnsson um Dágon; Guð Filista á Selatöngum: "Í Selatöngum, hinni fornu veiðistöð Krýsvíkinga, er margt athyglisvert að sjá og skoða. Kannski furðar maður sig þó mest á…
9. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2013/01/dagon.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-09 12:02:102025-02-09 12:21:05Dágon – Gestur Guðfinnsson
Eldey
Skrár

Eldey

Eldey er 77.2 m hár þverhníptur klettadrangur 14.4 km (8 sjómílur) suðvestan við Reykjanes. Eyjan er mynduð úr móbergi og er nú um 0,029 km2. Hún er innsta skerið í skerjaklasa miklum sem stendur á einni grynningu og nær 45…
8. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/01/eldeyogsula.jpg 340 760 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-08 12:02:582025-02-08 17:14:03Eldey
Efri-Brunnastaðir
Skrár

Brunnastaðarétt og Vigdísarvallarétt

Fyrrum var réttað í Brunnastaðarétt á Vatnsleysuströnd. Réttin sést vel á loftmynd frá árinu 1954, en í dag (2021) er hún nánast horfin af yfirborði jarðar. Í Úrskurði Óbyggðanefndar árið 2004 var lögð fram lýsing…
7. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/10/gamla-brunnastadahusid.jpg 246 500 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-07 12:02:292025-02-08 12:22:43Brunnastaðarétt og Vigdísarvallarétt
Bæjarsker
Skrár

Bæjarsker – Grásteinn

Bæjarsker við Sandgerði hefur gengið undir ýmsum orðmyndunum í gegnum tíðina. Hítardalsbók frá 1367 greinir frá kirkju Ólafs konungs helga á Bæjarskerum. Jarðakaupabréf frá 1444 segir að Skúli Loftson hafi selt Hallsteini…
6. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/02/Baejarsker-Grasteinn-sept-2024-59.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-06 12:02:222025-02-06 12:20:04Bæjarsker – Grásteinn
Eldborgargreni
Skrár

Afréttarnot í Grindavík og Vatnsleysustrandarhreppi fyrrum

Hér á eftir verður fjallað um "Afréttarnot í Grindavík og Vatnsleysustrandarhreppi" fyrrum. Upplýsingarnar eru fengnar úr skýrslu Óbyggðanefndar um sveitarfélögin frá árinu 2004. "Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns…
5. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/02/Knarrarnessel-Eldborgargreni-Hvaleyrarvatn-sept-2022-128.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-05 12:02:242025-02-05 12:11:04Afréttarnot í Grindavík og Vatnsleysustrandarhreppi fyrrum
Álaborg syðri
Skrár

Álaborgarrétt – Bæjarskersrétt

Tvær réttir eru ofan við Bæjarsker: annars vegar Bæjarskersréttin skammt ofan við Stafnesveginn og hins vegar Álaborgarréttin, sem er bæði eldri og nokkru ofar í Miðnesheiðinni. Staðsetningin á Álaborgarréttinni er n: 64,01,667…
4. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Alaborg-syðri-2009-pan-5.jpg 2131 8070 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-04 12:02:422025-01-30 14:48:58Álaborgarrétt – Bæjarskersrétt
Page 64 of 762«‹6263646566›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top