Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Torfdalur
Skrár

Torfdalur – Selhóll

Stefnan var tekin á Torfdal ofan við bæinn Helgadal í Mosfellssveit (Mosfellsdal). Dalurinn er fremur stuttur. Um hann rennur Torfdalslækur, vatnslítill nema í leysingum. Neðarlega myndar hann fossagil, Stórutorfugil. Ætlunin var…
4. september, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2010/03/Torfdalur-sept-2021-36-scaled.jpg 2560 1920 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-09-04 12:09:162024-08-16 10:42:12Torfdalur – Selhóll
Gunnuhver
Skrár

Gunnuhver – litadýrð

Gunnuhver er gufuhvera- og leirpyttaklasi á Reykjanesi, en svo nefnist ysti oddi Reykjanesskagans. Gufu- og leirhverir stafa af suðu í jarðhitageymi. Gufan leitar upp og blandast yfirborðsvatni. Henni fylgja gastegundir. Þær gera vatnið…
3. september, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Stadur-Hafnir-Gunnuhver-Brimketill-Haeyjabunga-agust-2021-pan-6.jpg 619 1284 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-09-03 12:04:322024-08-16 10:40:04Gunnuhver – litadýrð
Sveifluháls
Skrár

Sveifluháls – frábært útivistarsvæði

Sveifluháls eða Austari Móháls er bæði eitt af aðgengilegustu útivistarsvæðunum á Reykjanesskaganum og jafnframt það stórbrotnasta. Óvíða er hægt að sjá fyrrum jarðmyndun skagans jafn augljóslega og á hálsinum.…
2. september, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Sveifluhals-Middegishnukur-juli-2021-124-scaled.jpg 1920 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-09-02 12:01:372024-08-15 22:17:49Sveifluháls – frábært útivistarsvæði
Ketilsstígur
Skrár

Ketilsstígur og aðrar leiðir frá Hafnarfirði til Krýsuvíkur – Ólafur Þorvaldsson

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1943 fjallar Ólafur Þorvaldsson um "Fornar slóðir milli Krýsuvíkur og Hafnarfjarðar", þ.á.m.a. Ketilsstíg: "Ég ætla nú að lýsa að nokkru vegum, götum og stígum, sem liggja milli Hafnarfjarðar…
1. september, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/07/ketilsstigur-skilti-2-2014.jpg 534 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-09-01 12:09:312024-08-15 22:16:38Ketilsstígur og aðrar leiðir frá Hafnarfirði til Krýsuvíkur – Ólafur Þorvaldsson
Landnám
Skrár

Kjalarnesþing og Alþingi hið forna – Árni Óla

Í Lesbók Morgunblaðsins 1969 fjallar Árni Óla um "Kjalarnesþing og Alþingi hið forna": "Fundur landsins og landnám eru vitanlega að því leyti merkustu viðburðir í sögu landsins sem þeir eru nauðsynlegur undanfari alls þess,…
31. ágúst, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/09/ingolfur_stor_080319.jpg 635 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-08-31 12:07:242024-08-15 22:01:00Kjalarnesþing og Alþingi hið forna – Árni Óla
Meðalfellsvatn - skilti
Skrár

Meðalfellsvatn – skilti

Á norðurbakka "Meðalfellsvatns" er upplýsingaskilti. Á því má lesa eftirfarandi texta: "Í Kjós er hægt að lesa merkilega sögu um hop og framskrið jökla ísaldar. Kjósin er dalur sem jöklar ísaldar hafa forðum grafið út…
30. ágúst, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/08/medalfellsvatn-juli-2021-pan-7.jpg 693 1096 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-08-30 12:00:452024-08-15 21:51:55Meðalfellsvatn – skilti
Page 706 of 762«‹704705706707708›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top