Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Trölladyngja
Skrár

Trölladyngja – Selsvellir – Hraunssel – Leggjabrjótshraun – Núpshlíðarháls

Gengið var frá Trölladyngju upp í Sogadal, þaðan upp að Spákonuvatni og síðan niður Þórustaðastíginn þar sem hann liggur skásniðinn niður Selsvallafjall á Selsvelli, suður með vestanverðum Núpshlíðarhálsi, um Þrengsli…
4. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/03/trolladynga-3-osa-scaled.jpg 1707 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-04 12:02:102024-11-01 10:58:29Trölladyngja – Selsvellir – Hraunssel – Leggjabrjótshraun – Núpshlíðarháls
Selsvellir
Skrár

Selsvellir II

Í Faxa árið 1960 skrifar Hilmar Jónsson "Ferðaþátt" um för Ferðafélags Keflavíkur á Selsvelli og nágrenni: "Eins og lesendum Faxa er kunnugt, var starfsemi Ferðafélags Keflavíkur fremur lítil í fyrra, aðeins ein ferð var…
3. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/selsvellir-alfaraleið-9-1.jpg 1280 960 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-03 12:02:142024-11-01 10:57:06Selsvellir II
Tyrkjarán
Skrár

Tyrkjaránið í Grindavík 1627 og afdrif Járngerðarstaðafólksins – Karl Smári Hreinsson og Adam Nivhols

Í Sjómannadagsblaði Grindavíkur 2019 rekja Karl Smári Hreinsson og Adam Nivhols "Tyrkjaránið í Grindavík 1627 og afdrif Járngerðarstaðafólksins": "Margir þekkja til Tyrkjaránsins á Íslandi í júlí 1627 þegar hartnær 400…
2. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/01/Tyrkjaran-6.jpg 686 1017 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-02 12:02:482024-10-30 11:18:16Tyrkjaránið í Grindavík 1627 og afdrif Járngerðarstaðafólksins – Karl Smári Hreinsson og Adam Nivhols
Grindavík
Skrár

Grindavík – samantekt um byggðasögu

Í skýrslu um "Húsakönnun, Gamli bærinn í Grindavík" frá árinu 1914 má m.a. lesa eftirfarandi samantekt um byggðasögu Grindavíkur: Staðhættir Land Grindavíkur er að mestu þakið hrauni sem runnið hefur eftir lok síðustu…
1. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/01/Tyrkjaran-10.jpg 891 1181 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-01 12:02:482024-10-30 11:17:23Grindavík – samantekt um byggðasögu
Hvaleyri
Skrár

Lítil saga sunnan af Hvaleyri

Í Sunnudagsblaði Tímans árið 1964 má lesa eftirfarandi um beinafund við Hjörtskot á Hvaleyri undir fyrirsögninni "Lítil saga sunnan af Hvaleyri": "Nokkru eftir að Pálína gerðist ráðskona hjá Magnúsi í Hjartarkoti, sennilega…
31. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Hafnarfjordur-mai-2020-pan-10a-scaled.jpg 507 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-31 12:02:592024-10-28 10:50:34Lítil saga sunnan af Hvaleyri
Garður
Skrár

Skagagarður

Skagagarðurinn á Rosmhvalanesi er eitt fárra íslenskra mannvirkja frá miðöldum sem varðveist hefur. Fáum mun kunnugt um tilvist hans, en engu að síður má telja Skagagarðinn einhverjar merkustu forminjar landsins og gefur hann…
30. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/01/gardur2009_0k_003.jpg 360 640 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-30 12:02:402024-10-28 10:49:34Skagagarður
Page 89 of 767«‹8788899091›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top