Vegirnir fyrrum…
FERLIR hefur löngum hugað að fornum þjóðleiðum. Þegar fulltrúi félagsskaparins stundaði nám við Háskóla Íslands í fornleifarfræði, menningarmiðlun, félagsfræði og öðrum greinum, fékk hann fjölmörg verkefni til úrvinnslu.
Hann ákvað þegar að búa þau, jafnframt að skila þeim skv. kröfum kennara, að búa þau undir birtingu til almennra nota, í stað þess að þeim væri stungið niður í skúffur, engum til gagns.
Þannig hafa allmörg verkefni námsins skilað sér til opinberunnar, bæði til almennings sem og annarra nemenda með áhuga á sama efni.
Hér má sjá a.m.k. tvö verkefni af fjölmörgum er annars hefðu hafnað í nefndum skúffum: https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Grindavikurvegir_saga_og_minjar/$file/Grindav%C3%ADkurvegir%20saga%20og%20minjar.pdf og https://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Reykjavikurvegir_fra_upphafi_til_nutima/$file/Reykjavikurvegir%20fr%C3%A1%20upphafi%20til%20n%C3%BAt%C3%ADma%20.pdf
Mikilvægt er að koma vel undirbúnum og tímafrekum verkefnum háskólanema til skila, enda eiga þau flest hver erindi til almennings…