Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Grímslækur
Skrár

Grímslækur – Borgarhóll – Hjallhóll – Krossmói – Þúfustekkur – Breiðabólstaðaborg

FERLIRsfélagar ákváðu einn góðan sumardagsmorgun að leita að og skoða Borgarhólsborgina á Efri-Grímslæk í Ölfusi, tvíræðan Hjallhólinn þar neðan við og örnefnið Krossmóa á millum bæjarins og Ytri-Grímslækjar. Þá…
15. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Grimslaekur-Borgarholl-THufustekkur-Breidagerdisborg-juli-2025-32.jpg 555 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-15 12:02:572025-07-15 18:44:37Grímslækur – Borgarhóll – Hjallhóll – Krossmói – Þúfustekkur – Breiðabólstaðaborg
Hengill
Skrár

Hveradalir – skilti

Í Hveradölum undir Hellisheiði er göngubrú um hluta hverasvæðisins. Við brúna eru sex upplýsingaskilti. Á þeim má lesa eftirfarandi fróðleik: Háhitasvæðið í Hveradölum Hveradalir eru grasigrónar hvilftir í suðvestanverðu…
14. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Miðdalur-ölkelda-2009-pan-2.jpg 295 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-14 12:02:562025-07-14 19:36:41Hveradalir – skilti
Kálfatjörn
Skrár

Skjaldbreið – hlaða og fjós

Byggingin Skjaldbreið, eða Skjalda, á Kálfatjörn er steinhlaðin, upphaflega byggð sem fjós með sambyggðri hlöðu. Minja- og sögufélag Vatnsleystrandarhrepps hefur látið gera bygginguna upp, en hún var nánast komin að fótum…
13. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/10/Kalfatjorn-fyrrum.jpg 838 1218 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-13 12:02:312025-07-13 18:47:33Skjaldbreið – hlaða og fjós
Stórkonusteinar
Skrár

Stórkonusteinar – Háuhnúkar

Gengið var spölkorn eftir Selvogsgötunni áleiðis upp í Kerlingarskarð. Áður en síga tók í var vent til hægri, niður slóða til vesturs undir Lönguhlíðum. Komið var m.a. við hjá Stórkonusteinum, gengið um Stórahvamm,…
12. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/06/stórkonusteinar.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-12 12:02:242025-07-12 18:49:50Stórkonusteinar – Háuhnúkar
Elliðakot
Skrár

Beðasléttur

Beðasléttur eru tegund ræktunarminja frá því um miðja 19. öld þar til um 1920 þegar vélvæðingin ryður sér til rúms á Íslandi, sbr. "beðslétta kv", [skilgr.] Tún, sléttur með reglulegum beðum eða kúfum, [skýr.] Árið…
11. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/07/Ellidakot-uppdrattur-II.jpg 637 902 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-11 12:02:462025-07-11 17:57:56Beðasléttur
Óskot
Skrár

Óskot

"Óskot er jörð í Mosfellssveit, liggur vestan við Hafravatn" segir í "Örnefnalýsingu" Ara Gíslasonar fyrir Óskot. Þá segir nánar: "Jörðin liggur vestanvert við Hafravatn, en sunnan við Úlfarsá. Þar sem áin kemur úr…
10. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Oskot-dronamyndir-2025-36.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-10 12:02:152025-07-11 13:56:17Óskot
Page 1 of 742123›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top