Á leið til Krýsuvíkur

Eftirfarandi frásögn er úr Lesbók MBL 1950: „Þessi mynd úr ferðabók Charles S. Forbes, er ferðist hjer um land 1859. Henni fylgir þessi lýsing á leiðinni frá Hafnarfirði suður á Ketilstíg: „Áfram, áfram var haldið, reynir vindur og regn mjög á hlífðarföt vor og fótabúnað. En við höfum vindinn á eftir og það flýtir fyrir … Halda áfram að lesa: Á leið til Krýsuvíkur