Álfatrú á Íslandi

Í Eimreiðinni 1895 fjallar Finnur Jónsson um „Álfatrúna á Íslandi„. Orðið þjóðtrú er notað um trúarviðhorf af ýmsu tagi sem falla að jafnaði utan viðurkenndra trúarbragða en eru þó bundin menningu, siðum og venjum fólks. Oft er þetta trú á yfirnáttúrleg fyrirbæri sem birtist í sambandi við ýmislega reynslu sem fólk skýrir fyrir sér með … Halda áfram að lesa: Álfatrú á Íslandi