Ferð til Krýsuvíkur

 Eftirfarandi kafli er úr bók Bjarna Sæmundssonar “Um láð og lög”, sem kom út árið 1942. Bjarni fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 15. apríl 1867 og var skírður af sér Þorvaldi Böðvarssyni á Stað. Hann mundi eftir fólki frá uppvaxtarárum sínum í Grindavík, en síður eftir örnefnum og merkilegum minjum. Í þessum kafla lýsir hann … Halda áfram að lesa: Ferð til Krýsuvíkur