Fram af Grindavíkurslóð – Gísli Brynjólfsson

Sr. “Gísli Brynjólfsson skrifaði um Grindavíkurhverfin í Lesbók Morgunblaðsins árið 1967: “Fljótlega eftir að fólk tók sér bólfestu í Grindavík, hafa þar byggst einar sex sjálfstæðar jarðir auk Ísólfsskála, sem er drjúgan spöl austan við aðalbyggðina. Í rekaskrá Skálholtsstaðar frá 1270 er getið bæði um Járngerðarstaði og Þorkötlustaði. Í landi þriggja þessara jarða hafa svo … Halda áfram að lesa: Fram af Grindavíkurslóð – Gísli Brynjólfsson