Grindavík – hin dæmigerða verstöð

Í Sjómannadagsblaðinu 1976 er fjallað um “Grindavík – hina dæmigerðu verstöð”. “Ef maður ætti að stinga upp á dæmigerðri sunnlenskri verstöð að fornu og nýju, kæmi nafn Grindavíkur fljótlega upp í hugann. Haugabrim, grýtt lending og saltur stormurinn vælir í hraunum og gjótum. Manneskjurnar, stórhentir menn, svipmiklar konur og glaðvær börn, og búsmalinn nagar sölt … Halda áfram að lesa: Grindavík – hin dæmigerða verstöð