Grindavík – hús

Gestahúsið við Garðhús er að öllum líkindum að uppruna elsta húsið í Grindavík, frá því um 1882. Eftir að það hafði verið gert upp að hluta var það flutt frá Garðhúsum yfir á svonefndan sjómannareit í hjarta bæjarins og betrumbætt þar. Það hýsti um tíma upplýsingamiðstöð bæjarins, en er nú handverkshús. Flagghúsið er eitt af elstu … Halda áfram að lesa: Grindavík – hús