Grindavíkurstríðið 1532 – IV.hluti

“Grindavíkurstríðið” IV. hluti – 20. mars 2004. Vettvangsferð. Farið var í vettvangsferð á Básenda og í Stóru-Bót undir leiðsögn Jóns Böðvarssonar og Reynis Sveinssonar. Í ferðinni komu m.a. fram eftirfarandi upplýsingar: “Við erum nú á leiðinni í Sandgerði þar sem Reynir Sveinsson mun koma í bílinn til okkar og leiðsegja okkur um Básenda. Ég get … Halda áfram að lesa: Grindavíkurstríðið 1532 – IV.hluti