Grindavíkurstríðið 1532 – Fornbréfasafnið

Í Fornbréfasafninu, 287 og síðar, er m.a. fjallað um Grindavíkurstríðið 1532, aðdraganda og eftirmála: 287 – [Um 4. apríl 1532] – [Básendum] “Afrit af sættargerð milli Ludkens Schmidts og manna hans annars vegar og Roberts Leggde, Thomasar Hirlacks, Harije Fijtzerths og Bartrams Farors hins vegar. Þeir síðarnefndu koma til hafnar að Básendum á páskadag (þann … Halda áfram að lesa: Grindavíkurstríðið 1532 – Fornbréfasafnið