Hafnarfjarðarvegur fyrrum

“Nýr konungsvegur til Hafnarfjarðar”  “Hraunið ofan Hafnarfjarðar hefur löngum verið farartálmi, hvort heldur er fyrir mannfólk eða skepnur. Allt fram undir lok 19. aldar voru engar greiðar samgönguleiðir út frá hinum sívaxandi byggðarkjarna við Fjörðinn og þeir sem áttu erindi til eða frá Hafnarfirði, urðu að notast við troðna hraunstíga hvort heldur var út á … Halda áfram að lesa: Hafnarfjarðarvegur fyrrum