Hafnarfjörður – bærinn minn

Eftirfarandi um Hafnarfjörð er úr Sögu Hafnarfjarðar 1908-1983, eftir Ásgeir Guðmundsson. “Allir eru velkomnir til Hafnarfjarðar, í landnám Ásbjarnar Özurarsonar, frænda Ingólfs Arnarssonar, fyrsta norræna landnámsmannsins hér á landi. Í dag nær lögsagnarumdæmi Hafnarfjaðar yfir þéttbýlið við fjörðinn og 25 km suður fyrir það að háhita- og hverasvæðinu í Krísuvík og vestur fyrir Straumsvík. Saga … Halda áfram að lesa: Hafnarfjörður – bærinn minn