Hafnarfjörður – frá upphafi vega

Fyrsta sjálfrennireiðin kom til landsins  árið 1904. Síðan eru liðin 103 ár, eða rétt rúmlega ein öld. Með tilkomu hennar þurfti að ráðast í úrbætur á gömlum vagngötum, sem nýlega hafði verið farið að huga að út frá hinum elstu slóðum, t.d. vegna atvinnubóta-vinnunnar, og jafnvel gera nýja vegi. Þótt Hafnarfjörður hafi þanist út á … Halda áfram að lesa: Hafnarfjörður – frá upphafi vega