Hafnarfjörður – friðlýst vætti

Fimm svæði innan marka Hafnarfjarðar voru nýlega friðlýst. Svæðin bætast við áður friðlýst svæði í umdæmi bæjarins, þ.e. Reykjanesfólkvang, Hamarinn og Ásfjall. Formleg friðlýsing skv. náttúruverndarlögum er eina leiðin til þess að tryggja varðveislu svæða til ótímabundinnar framtíðar. Oft halda önnur úrræði ekki nema út eitt til tvö kjörtímabil viðkomandi sveitarstjórna. Með formlegri friðlýsingu er svæðinu tryggð framtíð og … Halda áfram að lesa: Hafnarfjörður – friðlýst vætti