Hafnarfjörður – síðari hluti 19. aldar

„Um aldamótin 1900 byggði framfærsla flestra sem bjuggu í námunda Hafnfijarðar á sjósókn og búskap. Allt framundir seinustu áratugi 18. aldar reru menn til fiskjar á opnum bátum, en Bjarni Sívertsen hafði gert út þilskip frá Hafnarfirði á velmektarárum sínum rétt eftir 1800 en hann lést 1833. Um 1860 bjuggu 343 menn við Hafnarfjörð og … Halda áfram að lesa: Hafnarfjörður – síðari hluti 19. aldar