Húshólmi – merkilegur staður í umdæmi Grindavíkur

Árið 2005 gaf Ferðamálafélag Grindavíkur út ritið “Húshólmi – merkilegur staður í umdæmi Grindavíkur“. Á baksíðu ritsins segir: “Samantekt þessi er unnin af Ómari Smára Ármannssyni fyrir Ferðamálafélag Grindavíkur. Nefndin gaf út samantekt um Selatanga á 30 ára afmæli kaupstaðarins í Grindavík 10. apríl 2004. Hún stefnir að því að gefa út samantektir um fleiri … Halda áfram að lesa: Húshólmi – merkilegur staður í umdæmi Grindavíkur