
Ritið verður til sölu í Saltfisksetri Íslands í Grindavík.
Ferðamálafélag Grindavíkur hefur áður gefið út rit um Selatanga í sama ritflokki. Stefnt er að því að gefa auk þess út rit um það sem merkilegt getur talist í Þórkötlustaðahverfi, Járngerðarstaðahverfi og Staðarhverfi.