Róið frá Klöpp – Ágúst Lárusson
Eftirfarandi frásögn Ágústs Lárussonar var lesin í Útvarpinu, “Man ég það sem löngu leið” (rás 1) 4. júní 2023 – á fæðingadegi Árna Guðmundssonar frá Klöpp í Grindavík (var áður á dagskrá 19. febrúar 1985). Ágúst Lárusson var frá Kötluholti við Hólm, kenndur við afa sinn. Þorsteinn Matthíasson les frásögnina, sem hann skrásetti. Ágúst fæddist […]