Entries by

VE 113 – letursteinn

Í hól á lóð Karlsskála, Víkurbraut 13, í Grindavík er steyptur sléttur steinn með áletruninni VE 113. Í gegnum steinnin gengur járnteinn. Rætt við nokkra staðkunnuga um tilurð steinsins, en fátt var um svör. Karlsskáli var byggður árið 1923. Núverandi eigandi hanns er Gunnar Ólafsson, Sæbóli (Víkurbraut 5). Hann sagði að steininn hafi verið þarna […]

Er jarðskurnin að springa undir Íslandi?

Í Lesbók Morgublaðsins 1962 fjallar Gísli Halldórsson um jarðfræði undir fyrirsögninni „Er jarðskurnin að springa undir Íslandi?“ Áður héldu menn, að jörðin vœri að kólna og dragast saman — en nú segja þeir sérfróðu: Hún er að hitna og þenjast út. Er jarðskurnin að springa undir Íslandi? „Krýsvík er gamalkunnugt hverasvæði. Þar eru bæði gamlar […]

Sjórinn brýtur land á Reykjanesskaganum

Ólafur við Faxafen, eins og höfundur nefnir sig, skrifaði um „Hæð sjávarborðs við strendur Íslands“ í tvö tbl. Náttúrufræðingsins árið 1947: „Landið stendur ekki kyrrt, það hækkar og lækkar undir fótum vorum. Það gerir það nú, það gerði það fyrir hundrað árum, fyrir tvö hundruð árum, og hefur sennilega gert það frá landnámstíð, ef það […]

Fagradalshraun – rangnefni

Í 12. lið fundargerðar Bæjarráðs Grindavíkur þann 5. maí 2021 má lesa eftirfarandi um örnefnanefnu í Fagradalsfjalli: „Nafn á nýju hrauni og gígum við Fagradalsfjall – 2103090. Lögð fram umsögn Örnefndanefndar á heiti á nýju hrauni og gígum í mótun við Fagradalsfjall. Með vísan til laga nr. 22/2015 leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að nýtt […]

Hellarnir á Lyngdalsheiði – Vilmundur Kristjánsson

Á Mbl.is þann 10.01.1999 er fjallað um „Hellana í Lyngdalsheiði„. „Á Lyngdalsheiði eru nokkrir afar merkilegir hellar sem vert er að kíkja á og fara ofan í sé gát höfð á. Vilmundur Kristjánsson fór í skoðunarferð og segir að meðal nauðsynja í slíka ferð séu hjálmar, ljós, hlýr fatnaður, reipi eða stigi og félagar. Upphaflegi […]

Hellaferðir – Björn Hróarsson

Björn Hróarsson skrifaði um „Hellaferðir“ í Helgapóstinn, ferðablað, árið 1987. „Ísland er eitt af merkari eldfjallalöndum jarðar og óvíða getur að líta jafn margar gerðir eldfjalla og hrauna.  hraununum er fjöldinn allur af hellum. Þeir eru af ýmsum stærðum og gerðum með strompum, afhellum, útskotum, fossum, veggsyllum, dropsteinum, hraunstráum og margs konar öðrum formum. Þegar […]

Hraunhóll undir Vatnsskarði

Í Náttúrufræðingnum 1975 fjallar Jón Jónsson, jarðfræðingur, um „Sandfellsklofagíga og Hraunhól efst í Kapelluhrauni undir Vatnsskarði. Margir telja Kapelluhraun runna úr Hraunhól, en svo var ekki, enda hraunið úr honum um 5500 ára gamalt, en Kapelluhraunið (Nýjahraun/Bruninn) rann árið 1151. Hraunhóll var einn fegursti gjallgígurinn á gjörvöllum Reykjanesskaganum, en hefur nú verið gjörspillt af námuvinnslu. […]

Mosfell – fornleifarannsókn við bílaplan

Árið 2018 fór fram fornleifarannsókn vegna framkvæmda við bílaplan við Mosfellskirkju. Í framhaldinu var skrifuð skýrsla; „Mosfell í Mosfellsdal – Framkvæmdir við bílaplan austan við kirkjuna„. Höfundur var Ragnheiður Traustadóttir. „Saga Mosfells Í skýrslunni „Skráning fornleifa í Mosfellsbæ“, sem var gefin út árið 2006 er rakin saga Mosfells og er bæjarstæðið skráð ásamt kirkjunni sem […]

Bergsprungur og misgengi í nágrenni Reykjavíkur – Jón Jónsson

Jón Jónsson, jarðfræðingur, skrifaði um „Bergsprungur og misgengi í nágrenni Reykjavíkur“ í Náttúrufræðinginn árið 1965. „Inngangur Grein sú sem hér fer á eftir er byggð á athugunum, sem segja má að hali byrjað með jarðfræðilegri kortlagningu af nágrenni Reykjavíkur, sem við Tómas Tryggvason unnum að sumarið 1954. Fékk ég þá í minn hlut suðurhluta svæðisins, […]

Kvikuhólf/kvikuþró í gosbeltum Íslands – Ágúst Guðmundsson

Í Náttúrufræðingnum árið 1987 fjallar Ágúst Guðmundsson um „Kvikuhólf í gosbeltum Íslands“. „Inngangur Jarðeðlisfræðilegar rannsóknir á síðustu árum benda til þess að möttullinn undir Íslandi sé að hluta bráðinn niður á nokkur hundruð kílómetra dýpi (Beblo & Axel Björnsson 1980, Kristján Tryggvason o. fl. 1983). Víðast er kvikan aðeins fáeinir hundraðshlutar af rúmmáli möttulsins, stærstur […]