Entries by Ómar

Prestastígur – til suðurs

Lagt var af stað inn á Prestastíg ofan við Hundadal vestan Kalmanstjarnar. Pestastígur er vel vörðuð forn gönguleið úr Höfnum yfir Hafnasand og Eldvörp yfir í Staðarhverfi í Grindavíkurhreppi, Stígurinn er gömul þjóðleið. Skýringin á nafngiftinni er sögð vera sú að með prestakallalögum frá árinu 1907 var Kirkjuvogssókn í Höfnum lögð til Staðarprestakalls í Grindavík […]

Prestastígur – Eldvörp – Staðarhverfi

Lagt var af stað inn á Prestastíg ofan við Hundadal vestan Kalmanstjarnar. Pestastígur er vel vörðuð forn gönguleið úr Höfnum yfir Hafnasand og Eldvörp yfir í Staðarhverfi í Grindavíkurhreppi, Stígurinn er gömul þjóðleið. Skýringin á nafngiftinni er sögð vera sú að með prestakallalögum frá árinu 1907 var Kirkjuvogssókn í Höfnum lögð til Staðarprestakalls í Grindavík […]

Húshöfði – Hvaleyrarvatn – Selhöfði

Gengið var um Húshöfða og Höfðaskóg þar sem Skógræktarfélag Hafnarfjarðar hefur aðstöðu á austanverðum Beitarhúsahálsi. Félagið hefur stundað þarna trjárækt frá 1956, fyrst á 32 ha landi við Húshöfða, en síðan hefur félagið aukið ræktunarsvæði sitt til muna í Höfðalandi. Góðir og greiðfærir stígar liggja um skóginn í hlíðinni og ef fólk vissi ekki betur […]

Skagagarðurinn mikli – Magnús Gíslason

Eftirfarandi frásögn Magnúsar Gíslasonar í garðinum er í félagsriti Landssambands eldri borgara, 9. árg. 2004. Menn hafa lengi velt fyrir sér hvaðan Garðurinn dregur nafn sitt. Margir telja hann draga nafn sitt af því, þegar jarðeigendur voru að ryðja grýtta jörðina til ræktunar fyrir bústofn sinn og nýttu grjótið í garðhleðslu bæði til skjóls og […]

Bakki – Borgarkot

Markmið FERLIRsferða hefur verið að leita að, skynja og finna minjar og sögulega eða safaríka staði. Þrátt fyrir það hefur engin ein ferð verið nákvæmlega eins og önnur. Nú átti að gera tilraun til að nýta fyrirliggjandi þekkingu á afmörkuðum sviðum og reyna að finna einstakar blómategundir í móa og á melum og kíkja á […]

Veðursteinn

Veður hefur alltaf verið til, a.m.k. hér á landi. Forfeðurnir voru fljótir að læra á veðrið. Til eru fjölmargar sagnir af veðurlýsingum, veðurnefnum, þjóðtrú og hjátrú tengdri veðrinu, viðureignasögum, óveðurssögnum og veðrahörkum, en einnig góðviðrislýsingum, breyttu veðurfari og áhrif þess á mannlífsgróandann. Mörg tæki tengdust veðrinu, s.s. loftvogir, leiðarsteinar, líknarbelgir o.fl. o.fl. Eitt “tækið”, sem […]

Kynnisferð um Reykjanesbæ (Keflavík, Njarvíkur og Hafnir)

Sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Byggð í Keflavík og Njarðvík hefur lengi legið saman og voru bæjarmörk ekki ljós, nema tekið væri eftir skiltum við vegarbrúnir, sem gáfu þau til kynna. Keflavík Mikil verslun var stunduð í Keflavík sem gerði hana að stærsta þorpinu […]

Keflavík – örnefnið

Ægir Karl Ægisson fjallaði um örnefnið Keflavík. “Þegar orðið kefli kemur fyrir í örnefnum eins og í Keflavík er kefli vanalega talið merkja rekaviðardrumbur. Keflavík myndi þá standa fyrir víkina þar sem er mikið af rekakeflum. Það þykir mér nokkuð skringilegt að kenna Keflavíkina við rekakefli þar sem hún er hreint ekki þekkt sem góð […]

Hrauntún – Skógarkot

Það var grenjandi lárétt rigning í bænum þegar lagt var af stað. Þegar komið var á Þingvelli skein sólin á Þingvallahraunið og nálæg fjöll. Frábært veður. Ætlunin var að ganga í Hrauntún og Skógarkot frá þjónustumiðstöðinni að Skógarkoti og rifja upp búsetusögu og mannlíf á svæðinu fyrr á öldum sem og náttúrufarið. Í Skógarkoti eru […]

Pattersson-vallarsvæðið – lífsstöðugrjót

Haldið var út á Pattersonflugvallasvæðið ofan við Njarðvík. Girðingin, sem einhverju sinni hefur umlukið vallarsvæðið, er horfin og standa staurarnir einir eftir. Skammt fyrir innan “girðinguna”, í jarðri vallarins skammt frá þjóðveginum út að Höfnum, er ruðningur með móbergsmolum, misjafnlega stórum. Móbergið er set, sem hefur þjappast saman undir þrýstingi. Þegar setið er brotið koma […]