Reykdalsvirkjun – „Köldu ljósin“
Þann 18. desember 2024 var sýningin „Köldu ljósin“ opnuð undir búnni á Lækjargötu við Hörðuvelli í Hafnarfirði. Sýningin var tileinkuð starfi Jóhannesar Reykdal sem sannarlega var einn af þeim sem setti sitt mark á Íslandssöguna og sögu Hafnarfjarðar með skapandi hugsun sinni og framkvæmdagleði. Jóhannes Reykdal var einna þekktastur fyrir að vera frumkvöðull í rafvæðingu […]