Gengu fram á óþekktar minjar – Óli Kristján Ármannsson
Í Fréttablaðinu árið 2012 er umfjöllun; “Gengu fram á óþekktar minjar“, eftir Óla Kristján Ármannsson. Fjallað er um minjar í og við Eldvörp ofan Grindavíkur. “Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, fornleifafræðingur og áhugamaður um náttúru og menjar á Reykjanesi, telur að mannvistarleyfar í Eldvarpahrauni við Grindavík kunni að vera enn eldri en talið er. Í félagi […]