Barnahús í örnefnaskrám
Örnefnið „Barnahús“ er til í íslenskum örnefnaskrám fyrrum. Fyrirbærið er áhugavert fyrir margra; ekki síst fyrir barna sakir. Í Rauðasandshreppi er í örnefnalýsingu örnefnið skráð; „Barnahúslækur. Hann er frammi í Vík, rennur þar í Ána og kemur úr Hreiðurblagili. Þar höfðu krakkar byggt sér grjóthús“. Í Örnefnalýsingu fyrir Hækingsdal segir: „Fyrir heiman Illugastakksnef og neðan […]