Entries by Ómar

Steinar í fornleifafræði

Í B.A.-ritgerð Guðrúnar Jónu Þráinsdóttur, „Steinar í íslenskri fornleifafræði„, er fjallað um, eins og nafnið bendir til, steina tengdum fræðigreininni, Þar segir m.a.: Gripir úr íslenskum steini Basalt er algengasta bergtegundin á Íslandi. Basaltið er ýmist dulkornótt og dökkt eða jafnvel svart á lit og nefnist þá blágrýti, eða smákornótt og grátt að lit og […]

Fornleifafræði – upphaf og endir

Fornleifafræði er fræðigrein, sem fjallar um manninn út frá margvíslegum hliðum, t.a.m. út frá beinum (dýra- og manna), gripum (þ.m.t. byggingum), landslagi, ljósmyndum, kortum og öðrum skjölum. Helstu aðferðir fornleifafræðinga er fornleifaskráning og fornleifauppgröftur. Fornleifafræðingar fást við rannsóknir á ólíkum tímum, t.d. forsögulegum, miðöldum, og á minjum nútímasamfélaga. Saga fornleifafræði á Íslandi fram til 1850 […]

Hafnarfjörður – minnismerki

Hér verður fjallað um helstu minnismerkin í umdæmi Hafnarfjarðar. (Ef einhverjir vita betur um annað og meira er þeim bent á að hafa samband við www.ferlir.is). Elín Björnsdóttir (1903-1988) Ofan Smalaskála í Smalahvammi undir Klifsholti austan Slétturhlíðar er steinn með áletruninni Elín Björnsdóttir með ártalinu 1903-1988. Elín var Eiginkona Jóns Magnússonar, kenndur við Gróðarstöðina Skuld […]

Sel og selstöður fyrrum

Í ritgerð um „Sel og selstöður í Dýrafirði„, skrifuð af Bjarna Guðmundssyni 2020 er fjallað um sel og selsbúskap í þeim landsfjórðungi. Auðveldlega má hins vegar heimfæra þau skrif, einkum hvað varðar upphaf búskaparins upp á selsbúskap annars staðar á landinu á þeim tíma – þótt ekki væri til annars en til uppfræðarfærslu hins almenna […]

Sætr (selstöður) í Jónsbók hinni fornu 1281

Í „Lögbók konungs, Lagabætis, handa Íslendingum eður Jónsbók hin forna, lögtekin á alþingi 1281„, útg. 1856, er m.a. fjallað um þegnskylduvinnu og landsleigu. Í síðarnefnda dálknum eru ákvæði um „sætr“ eða selstöður, einkum aðgengi bænda að slíkum nytjastöðum: 1. Um þegnskyldu við konung ok skattgjald Í nafni várs herra Jesú Christi, þess sem vár er […]

Grindavíkurgjár

Í skráningu „Menningarminja í Grindavíkurkaupstað“ árið 2001 er getið um helstu nafngreindar gjár miðsvæðis í bænum og nágrenni, þ.e. í Járngerðarstaðahverfi. Járngerðarstaðir 125 hdr. 1847, óviss 1703. Eign Skálholtsstaðar. „Selstöðu hefur jörðin og brúkar þar sem heitir Baðsvellir…Hjáleigur: Vallarhús, Lambhús, Kvíhús, Hrafnshús, Akurhús, Gjáhús, Krosshús, Garðhús, Hlaðhús. Búðir til forna: Gullekra (tómthús), Krubba (tómthús) og […]

Öskjuhlíð vestanverð – skilti um stríðsminjar

Í Öskjuhlíð, við göngustíg austan við Háskólahús Reykjavíkur, er skilti með fyrirsögninni „Stríðsminjar í Öskjuhlíð og við Nauthólsvík„. Á því má lesa eftirfarandi texta: „Í Öskjuhlíð og við Nauthólsvík eru ýmsar minjar frá síðari heimstyrjöldinni, 1939-1945. Bretar hernámu Ísland voruið 1940, ekki síst til að koma sér upp aðstöðu fyrir flughernað og lögðu Reykjavíkurflugvöll á […]

Víkursel í Öskjuhlíð?

Getið er um Víkursel í heimildum, sjá meðfylgjandi neðangreint. Skv. þeim átti sel þetta, frá fyrsta norrænu byggðinni hér á landi, þ.e. í Reykja[r]vík að hafa verið í Öskjuhlíð. Staðsetningin verður, bæði að teknu tilliti til fjarlægðar frá bæ og aðstæðna (í skjóli fyrir austanáttinni), hlýtur að hafa þykið hentug á þeim tíma. Í nokkrum […]

Frásagnir úr Grindavík — skráðar eftir Mundu í Brimnesi

Í Bæjarbótinni, bæjarblaði Grindvíkinga, árið 1984 er m.a. „Frásagnir úr Grindavík„, byggðar á minningum Guðmundu Ólafsdóttur í Brimnesi: „Þessi frásögn var skráð veturinn 1981 eftir Guðmundu Ólafsdóttur. Guðmunda var fædd í Júlíusarhúsi í Grindavík þann 18. maí 1901 og upplifði svo sannarlega tímana tvenna eins og frásagnir hennar bera með sér. Munda í Brimnesi var […]

Skógrœktarfélag Grindavíkur 25 ára

Í Bæjarbótinni, bæjarblaði Grindvíkinga, árið 1982 er m.a. fjallað um „Skógræktarfélag Grindavíkur“ á 25 ára afmæli þess: „Nú var leitað til landeigenda í Grindavík, Ekki veit ég annað en henni væri þar vel tekið, og landið var henni gefið, myndarlegt svæði á einum fallegasta stað í nágrenni Grindavíkur. Ingibjörg gaf því nafnið „Selskógur”. Nafnið er […]