Húshólmi – Óbrennishólmi VII

Ætlunin var að ganga um Húshólma og skoða einar elstu fornleifar landsins, ganga síðan um Brúnavörðustíg og venda þaðan yfir í Óbrennishólma ofan við Miðreka þar sem einnig eru að finna hinar elstu fornaldarleifar á landinu.  Gengið var upp frá Óbrennishólmanum um fornan stíg og gamli Ögmundarstígurinn síðan fetaður til baka. Allir áhugasamir Grindvíkingar – … Halda áfram að lesa: Húshólmi – Óbrennishólmi VII