Hvað verður um Krýsuvík – Jóhann Guðjónsson

“Umræða um landeyðingu og landgræðslu hefur verið þó nokkur í sumar og eru menn yfirleitt sammála að ástandið sé víða slæmt í þeim málum og þörf sé aðgerða. Framkvæmdaaðilar eru í flestum tilfellum ríki eða sveitarfélög og nú ríður á að þau undirbúi verkefni næsta sumars tímanlega. Á árinu 1936 tók ríkið eignarnámi jarðirnar Krýsuvík … Halda áfram að lesa: Hvað verður um Krýsuvík – Jóhann Guðjónsson