Hvaleyri – sögulegt yfirlit

 Í “Fornleifaskráning í landi Hvaleyrar, 2005” segir m.a. um sögu Hvaleyrar: “Hér er stiklað á stóru í sögu Hvaleyrar. Heimildir um nafnið Hvaleyri er að finna allt frá Hauksbók Landnámu frá því að Hrafna-Flóki fann hval á eyri einni og kallaði það Hvaleyri. Í Landnámu er síðan sagt frá að bróðursonur Ingólfs hafi numið land … Halda áfram að lesa: Hvaleyri – sögulegt yfirlit