Krýsuvík – heilstæðar búsetuminjar frá fyrstu tíð

Krýsuvík er landnámsjörð. Þar nam Þórir haustmyrkur land. Þá hefur búsetan verið vestar en nú er, eða þar sem kölluð er gamla Krýsuvík í og við Húshólma í Ögmundarhrauni. Nokkrar bæjarrústir, garðar og borgir eru þar í hrauninu, á svæði sem hefur verið talið óbyggilegt eftir að hraunið færði byggðina í kaf um miðja 12. … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – heilstæðar búsetuminjar frá fyrstu tíð