Krýsuvík – stikklur

M.a. var litið á „trúlegt sel“ á Seltúni, en þar mun hafa verið skv. Jarðarbók sel frá Krýsuvík. Þrátt fyrir endurtekna leit á svæðinu fundust hvergi tóftir er gætu verið eftir sel. Hins vegar fannst lítil ferkanlaga tóft á grasbala sunnan við hverasvæðið. Hún gæti líka hafa tengst selstöðu, en einnig athöfnum námumanna á hverasvæðinu … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – stikklur