Krýsuvík – tóft við Stóra-Nýjabæ – Víti

Í ferð FERLIRs um austanverðan Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík kom í ljós óvænt tóft, gróin. Tóftin er á gróanda suðaustan við bæjarhólinn, á ystu gróðurmörkum torfunnar. Hún er aflöng, líklega gerð úr torfi, með op vestast á austanverðri langhlið. Þarna gæti hafa verið um stekk eða rétt að ræða, en tóftin gæti einnig hafa verið hús … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – tóft við Stóra-Nýjabæ – Víti