Krýsuvíkur Guðmundur (Krýsuvíkur-Gvendur)

Eftirfarandi frásögn birtist í Blöndu, fróðleikur gamall og nýr, sem Sögufélagið gaf út á árunum 1921-1923. “Guðmundur hét maður og var Bjarnason, ættaður úr Breiðafirði. Hann felldi ástarhug til stúlku einnar, er hann fékk ekki að eiga, og fór þá suður á land og létti eigi fyrri en suður kom í Gullbringusýslu, en þar hafðist … Halda áfram að lesa: Krýsuvíkur Guðmundur (Krýsuvíkur-Gvendur)