Mosfell

Í “Skráning fornleifa í Mosfellsbæ” árið 2006 er m.a. fjallað um jarðirnar Mosfell og Minna-Mosfell: “Saga Mosfells er fyrst getið í Landnámu og oftlega í Egilssögu en einnig í fleiri fornritum svo sem Gunnlaugssögu. Um 1200 er Mosfells getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar (Dipl. Isl. XII, bls. 9). Elsta heimild um Minna-Mosfell eru Fógetareikningar … Halda áfram að lesa: Mosfell