Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Eldey
Skrár

Eldey

Eldey er 77.2 m hár þverhníptur klettadrangur 14.4 km (8 sjómílur) suðvestan við Reykjanes. Eyjan er mynduð úr móbergi og er nú um 0,029 km2. Hún er innsta skerið í skerjaklasa miklum sem stendur á einni grynningu og nær 45…
8. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/01/eldeyogsula.jpg 340 760 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-08 12:02:582025-02-08 17:14:03Eldey
Efri-Brunnastaðir
Skrár

Brunnastaðarétt og Vigdísarvallarétt

Fyrrum var réttað í Brunnastaðarétt á Vatnsleysuströnd. Réttin sést vel á loftmynd frá árinu 1954, en í dag (2021) er hún nánast horfin af yfirborði jarðar. Í Úrskurði Óbyggðanefndar árið 2004 var lögð fram lýsing…
7. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/10/gamla-brunnastadahusid.jpg 246 500 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-07 12:02:292025-02-08 12:22:43Brunnastaðarétt og Vigdísarvallarétt
Bæjarsker
Skrár

Bæjarsker – Grásteinn

Bæjarsker við Sandgerði hefur gengið undir ýmsum orðmyndunum í gegnum tíðina. Hítardalsbók frá 1367 greinir frá kirkju Ólafs konungs helga á Bæjarskerum. Jarðakaupabréf frá 1444 segir að Skúli Loftson hafi selt Hallsteini…
6. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/02/Baejarsker-Grasteinn-sept-2024-59.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-06 12:02:222025-02-06 12:20:04Bæjarsker – Grásteinn
Eldborgargreni
Skrár

Afréttarnot í Grindavík og Vatnsleysustrandarhreppi fyrrum

Hér á eftir verður fjallað um "Afréttarnot í Grindavík og Vatnsleysustrandarhreppi" fyrrum. Upplýsingarnar eru fengnar úr skýrslu Óbyggðanefndar um sveitarfélögin frá árinu 2004. "Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns…
5. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/02/Knarrarnessel-Eldborgargreni-Hvaleyrarvatn-sept-2022-128.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-05 12:02:242025-02-05 12:11:04Afréttarnot í Grindavík og Vatnsleysustrandarhreppi fyrrum
Álaborg syðri
Skrár

Álaborgarrétt – Bæjarskersrétt

Tvær réttir eru ofan við Bæjarsker: annars vegar Bæjarskersréttin skammt ofan við Stafnesveginn og hins vegar Álaborgarréttin, sem er bæði eldri og nokkru ofar í Miðnesheiðinni. Staðsetningin á Álaborgarréttinni er n: 64,01,667…
4. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Alaborg-syðri-2009-pan-5.jpg 2131 8070 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-04 12:02:422025-01-30 14:48:58Álaborgarrétt – Bæjarskersrétt
Rockville
Skrár

Rockville – byrgi

Á Rockville-svæðinu svonefnda á Miðnesheiði, ofan við Sandgerði, er að finna allmargar minjar. Þar eru hin hlöðnu steinbyrgi fyrir tíma hersetunnar mest áberandi, auk nokkurra hrófa frá hennar tímum. Eitt þeirra er staðsett…
3. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/01/byrgi.jpg 235 619 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-03 12:02:412025-02-03 14:50:25Rockville – byrgi
Page 68 of 766«‹6667686970›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top