Síðustu ábúendur í Krýsuvíkursókn

Ólafur Einarsson skrifaði í Lesbók Morgunblaðsins árið 1986 um síðustu ábúendurna í Krýsuvíkursókn. Hjónin í Stóra Nýjabæ héldu lengst út og komu öllum sínum seytján börnum til manns: „Stytzta og fljótfarnasta leiðin til Krýsuvíkur, að minnsta kosti fyrir þá, sem á höfuðborgar-svæðinu búa, er að aka til Hafnarfjarðar, suður og niður Hvaleyrarholtið og beygja við … Halda áfram að lesa: Síðustu ábúendur í Krýsuvíkursókn