Efra-Sandgerði er elsta íbúðarhúsið í Sandgerði. Nýlega komu snillingarnir í Lions, þeir Gunnar og Eðvarð, upp glæsilegu skilti við innkeyrsluna að húsinu. Á skiltinu er sögð saga hússins. Sagan ætti ekki að framhjá neinum því hún er sú sama á bak og fyrir:
Textinn á skiltinu við Efra-Sandgerði.
Myndatexti á skiltinu við Efra-Sandgerði.
Efra-Sandgerði og nágrenni (mynd Reynir Sveinsson).
Efra-Sandgerði (mynd Reynir Sveinsson).
Skiltið við Efra-Sandgerði – framhlíð.
Skiltið við Efra-Sandgerði – bakhlið.
Efra-Sandgerði.
Efra-Sandgerði.