Tag Archive for: Gvedarbrunnur

Gvendarhola

Fjórir Gvendarbrunnar eru á Reykjanesi, þ.e. Gvendarbrunnur við Alfaraleiðina, Gvendarbrunnur í Vogum, Gvendarbrunnar í Heiðmörk og Gvendarhola í Arnarneshæð.
GvendarholaÞað er líkt með Gvendarbrunnum og Grettistökum að Gvendur og Grettir hafa að öllum líkindum aldrei litið hvorutveggja augum. En það er nú önnur saga. Sá átrúnaður fylgdi svonefndum Gvendarbrunnum (sem talið var að Guðmundur Hólabiskup hinn góði hefði blessað) að vatnið í þeim læknaði mein. Enn hefur ekki fengist staðfest að  það ætti ekki við rök að styðjast.

Gvendarhola

Gvendarhola.