Tag Archive for: Sagnagrunnur

Háskóli Íslands

Sagnagrunnurinn“ ágæti er kortlagður gagnagrunnur yfir sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands.

Terry Gunnel

Terry Gunnel.

Vinna við skráningu hófst árið 1999 að tilstuðlan Terry Gunnell, prófessors í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Þessi útgáfa (frá 2014) er afrakstur mikilla endurbóta og kortlagningar á gagnagrunninum sem unnið var sem meistaraverkefni Trausta Dagssonar í hagnýtri þjóðfræði. Um er að ræða yfirgripsmikið kort yfir íslenskar sagnir. Á kortinu sjást jafnt sögustaðir sagnanna sem og heimili heimildafólksins sem sagði þær. Flestar þessarar sagna koma úr þjóðsagnasöfnum sem safnað var frá miðri 19. öld fram á fyrri hluta 20. aldar.

Hér er slóðin á Sagnagrunninn.

Sagnagrunnur

Sagnagrunnur – kort af Reykjanesskaga.