Færslur

Tjörvaskjól

Í “Svæðisskráningu fyrir Hafnarfjörð 1989” og í “Örnefnalýsingu fyrir Straum; Gísli Sigurðsson” er getið um “Tjörvagerði” og “Tjörvaskjól“.

Tjörvagerði

Tjörvagerði.

“Vestur frá þýskubúð og sunnan undir klöpp eru “Tjörvagerði” og “Tjörvaskjól”…. hvort tveggja er hlaðið af Guðmundi Tjörva bónda í Straumi og Þýskubúð.”

Straumur

Fjárskjól við Tjörvagerði.

Skjólið er skammt (20m) vestur af gerðinu og rétt sunnan við hleðslu undir girðingu (landamerki Óttarsstaða og Straums”. Í hrauni þar sem langar klappir reynast skeifulaga skjól með opið til suð vesturs.” “Skjólveggur hlaðinn þvert fyrir og hellisskúta. Veggur hæstur…

“Vestur frá Þýzkubúð er sunnan undir hárri klöpp Tjörvagerði. Þar er Tjörvabyrgi og Tjörvaskjól, hvort tveggja hlaðið af Guðmundi Tjörva bónda í Straumi og Þýzkubúð”.

Svæðið umleikis Straum og nágrenni er fyllilega gönguferðarinnar virði…

Heimild:
-Svæðisskráning fyrir Hafnarfjörð.
-Örnefnalýsing fyrir Straum, Gísli Sigurðsson.

Tjörvagerði

Tjörvagerði.