Þú fríði Hafnarfjörður

Eftirfarandi lýsing birtist í Vísir árið 1967: “Máske verður einhverjum lesendanum á að hugsa sem svo, þegar hann sér þessa „myndsjá,” að fyrirsögnin sé ekki i samræmi við myndirnar og má það til sanns vegar færa. Það er ekki meiningin að „særa” Hafnfirðinga með birtingu myndanna, þvert á móti er höfundur þeirra mikill aðdáandi Hafnarfjarðar … Halda áfram að lesa: Þú fríði Hafnarfjörður