„Orðatiltækin tröll ög tröllkona eru næsta yfirgripsmikil; því þau tákna allar þær verur, sem meiri eru en menn að einhverju, og sem eru meir eða minna illviljaðir, t. d. drauga og jafnvel galdramenn. Samt sem áður eru þessi orðatiltæki eiginlega höfð um þá tegund, sem hið risalega er einkennilegast við. Þó eru til fleri nöfn … Halda áfram að lesa: Tröll
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn