Vertíð í Grindavík

Í bókinni “Frjálsa glaða líf” lýsir Guðmundur Bjarnason fyrrum bóndi í Innri-Lambadal í Dýrafirði, vertíðum í Grindavík, nánar tiltekið á Þórkötlustaðanesi. Hér er útdráttur úr frásögn hans: “Eftir áramótin 1933-1934 fór ég suður í atvinnuleit…” Í Reykjavík hitti hann Guðjón Jónsson [í Höfn, faðir Péturs] frá Grindavík. Hann réði Guðmund sem vertíðarmann. Fjórar vertíðir hjá … Halda áfram að lesa: Vertíð í Grindavík