Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Steðji
Skrár

Minjar ísaldarjökulsins

Ísaldarminjar eru ummerki um ýmiss konar jarðfræðileg fyrirbæri sem mynduðust fyrir meira en 10.000 árum þegar jöklar huldu landið að hluta eða öllu leyti. Hérlendis eru ísaldarminjar ýmiskonar jarðgrunnsmyndanir rofummerki…
1. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/08/staupasteinn.jpg 675 669 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-01 12:04:342024-06-01 12:30:13Minjar ísaldarjökulsins
Vífilsstaðasel
Skrár

Selsleið – Gjáarrétt

Hér verður lýst fjórum leiðum í Gjáarrétt, sem er neðst í Búrfellsgjá. Leiðirnar eru: Selsleið, Hlíðarleið, Hjallaleið og Kolhólaleið. Upplýsingarnar eru úr bókinni Áfangar, ferðabók hestamannsins (1986). Hafa…
1. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/02/Videyjarsel-Trollaborn-Vifilsstadasel-Vatnsendaborg-juli-2020-pan-20.jpg 641 1808 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-01 12:02:482024-05-28 13:40:54Selsleið – Gjáarrétt
Kaldársel
Skrár

Kaldársel II

Garðakirkja átti selför í Kaldársel, en þótti langt. Þórunn Sigurðardóttir, húsfreyja á Hvaleyri, hafði síðast í seli þar árið 1871. Jón Jónsson bjó þarna með konu sinni 1868-1870 og 1873 fluttist Þorsteinn Þorsteinsson…
31. maí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/05/kaldarsel_1965_ii.jpg 319 778 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-05-31 12:08:532024-05-31 17:50:58Kaldársel II
Hraunin
Skrár

Hraunabæir – um byggð og náttúru í Hraunum

"Tólf bæir, lögbýli, hjáleigur og þurrabúðir stóðu á ströndinni frá Straumsvík suður að Lónakoti. Þar var kallað í Hraunum og heitir svo enn þó að nú sjáist þar aðeins garðar, tóftir og nokkrir sumarbústaðir.…
31. maí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/06/Hvaleyrarvatn-Thorbjarnastadir-okt-2019-4-scaled.jpg 1130 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-05-31 12:08:212024-05-31 13:28:00Hraunabæir – um byggð og náttúru í Hraunum
Þorbjarnarstaðir
Skrár

Þorbjarnarstaðir

Gengið var um Þorbjarnarstaði í Hraunum. Veður var frábært – sól og logn. Tjörnin milli Þorbjarnarstaða og Gerðis, Brunntjörn, var spegilslétt. Norðvestar er Fagurgerði umgirt. Þegar komið er að Þorbjarnarstöðum…
31. maí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/05/ThORBJARNARSTADIR-kort.jpg 1168 832 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-05-31 12:06:562024-06-06 15:32:27Þorbjarnarstaðir
Sogin
Skrár

Friðlýst svæði á Reykjanesskaganum

Eftirfarandi friðlýsingar má finna á Reykjanesskaganum sbr. vefsíðu Umhverfisstofnunar: -Akurey (Rvík) -Álafoss (Mosf.) -Ástjörn (Hafn.) -Ástjörn og Ásfjall (Hafn.) -Bakkatjörn (Seltj.) -Bláfjöll -Borgir (Kóp.) -Bringur…
31. maí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Sogin-april-2020-pan-15-scaled.jpg 704 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-05-31 12:04:102024-08-27 18:16:32Friðlýst svæði á Reykjanesskaganum
Page 145 of 762«‹143144145146147›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top