Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Garðaholt
Skrár

Gardaholt – Camp Gardar og Camp Tilloi.

Tveir "stríðskampar" voru í Garðaholti á stríðsárunum, báðir í sunnanverðu holtinu, austan núverandi samkomuhúss (Garðaholts). Á báðum stöðunum má enn sjá leifar mikilla minja frá þessum tíma. Camp Gardar voru sunnan…
8. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/05/Gardaholt-kampar.jpg 489 798 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-08 12:02:082024-08-27 17:44:48Gardaholt – Camp Gardar og Camp Tilloi.
Lónakot
Skrár

Lónakot II

Kornelíus Jónsson (1915) úrsmiður og gullsmiður í Reykjavík byggði fjárhús fyrir ofan Lónakot um 1960 þegar hann keypti hluta Lónakots jarðarinnar af Sæmundi Þórðarsyni kaupmanni. Sæmundur keypt jörðina 1939 af Guðlaugi…
7. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/06/Lonakot-uppdrattur-IV-2016-uppfaert-2019-scaled.jpg 2560 1787 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-07 12:02:292024-04-03 11:23:58Lónakot II
Lónakotssel
Skrár

Lónakotssel – Skógarnef – Tóhólaskúti – Óttarsstaðarsel

Gengið var upp í Lónakotssel frá Óttarsstaðaborginni, yfir Alfaraleið, selstaðan skoðuð og síðan haldið áfram upp í Mið-Krossstapa og Hraun-Krossstapa. Litið var á grenin, sem þar eru sem og grenin undir Skógarnefi. Síðan…
6. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/05/Lónakotssel-kort.jpg 1167 823 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-06 12:04:262024-04-03 11:03:09Lónakotssel – Skógarnef – Tóhólaskúti – Óttarsstaðarsel
Gömlu-Hafnir
Skrár

Gömlu-Hafnir

Brynjúlfur Jónsson skrifar í Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1903 um "Rannsókn í Gullbringusýslu og Árnessýslu sumarið 1902": "Kirkjuhöfn er góðum kipp fyrir sunnan Kalmanstjörn. En þar mitt á milli, eða því…
6. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2014/07/Gomlu-Hafnir-uppdrattur-2014-II-scaled.jpg 1802 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-06 12:02:052024-04-03 10:57:55Gömlu-Hafnir
Staðhverfingabók
Skrár

Hungursástand í Grindavík

Í bókinni "Mannlífi mikilla sæva - Staðhverfingabók",  er m.a. lýst hungurástandi því sem ríkti í Grindavík og á Suðurnesjum um miðja 18. öld - á tímum einokunarverslunar Dana. Ekki verður, í ljósi þess, hjá því…
5. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/06/Stadhverfingabok.jpg 451 366 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-05 12:04:532024-04-05 17:07:00Hungursástand í Grindavík
Gálgaklettar
Skrár

Í Gálgahrauni – Árni Óla

Maður var hengdur í Gálgaklettum "í Garðahrauni" árið 1664 skv. heimildum. Sennilega er þetta elsta heimildin um örnefnið "Garðahraun", sem síðar, þ.e. nyrsti hluti þess, var nefnt "Gálgahraun". Gefum Árna Óla orðið: "Í…
5. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2013/02/Gardastekkur-Galgaklettar-Eskines-april-2020-pan-20.jpg 940 2054 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-05 12:02:422024-03-31 13:02:16Í Gálgahrauni – Árni Óla
Page 165 of 762«‹163164165166167›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top